Menu
Tölvupóstur:sunn@sunn.is

Um félagið

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, eru náttúru- og umhverfisverndarsamtök. Samtökin voru stofnuð árið 1970, og hafa starfað með nokkrum hléum síðan. Endurreisn átti sér stað árið 2019, og hafa samtökin verið mjög virk og sýnileg í baráttunni fyrir málstað náttúrunnar síðan.

Í stjórn eru Rakel Hinriksdóttir (formaður), Harpa Barkardóttir (Svalbarðsströnd), Sævar Þór Halldórsson (Akureyri), Gunnlaugur Friðriksson (Þingeyjarsveit) og Þuríður Helga Kristjánsdóttir (Akureyri) og í varastjórn eru Nína Ólafsdóttir (Akureyri) og Einar Þorleifsson (Skagaströnd).