Menu
Tölvupóstur:sunn@sunn.is

Ályktun SUNN um sjókvíaeldi í Eyjafirði


SUNN sendi eftirfarandi ályktun til allra kjörinna fulltrúa á Eyjafjarðarsvæðinu þriðjudaginn 2.júní 2020.

Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi fagna samþykkt meirihluta bæjarstjórnar á Akureyri og sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps um að leggja til við sjávarútvegsráðherra að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Samtökin taka undir þessa tillögu og hvetja önnur sveitarfélög á svæðinu til að sameinast um slíka afstöðu.