Menu
Tölvupóstur:sunn@sunn.is

Náttúrubíó – frítt inn – öll velkomin


Artifishal er um fólk, ár og baráttuna fyrir framtíð villtra fiskistofna og heimkynna þeirra. Myndin er um inngrip mannsins í gang nátturunnar og afdrifaríkar afleiðingar þess.

Jón Kaldal frá Icelandic Wildlife Fund verður með stutta kynningu og hefur umsjón með umræðum eftir sýninguna.

Viðburðurinn hefst kl.16.15 en sýning myndarinnar hefst upp úr 16.30. Hjartanlega velkomið að laumast inn í sal eftir það.